Sjálfbærni

Stefna State of the Art um sjálfbærni miðar að því að hafa jákvæð áhrif á samfélagið, stuðla að jafnrétti, efla nýsköpun og stuðla að aukinni sjálfbærni í umhverfi okkar. Með víðtæku samstarfi við fjölbreytta haghafa viljum við suðla að sjálfbærri og farsælli framtíð fyrir alla. Við leggjum okkur einnig fram í umhverfismálum með því að velja ávalt grænni kostinn og styðjum samfélagið okkar á margvíslegan máta og virðum menningarlega fjölbreytni og fylgjum skýrum siðareglum sem byggja á sameiginlegum gildum okkar.